Í netversluninni okkar finnur þú vandaðar vörur á sanngjörnu verði. Við leggjum áherslu á gæði, þjónustu og gott verð.
LillyBamby
LillyBamby er litla barnið okkar, vörumerkið okkar.
Við framleiðum matarílát fyrir börn og þroskaleikföng unnið úr sílikoni sem er BPA frítt og matvælavottað
LillyBamby vörurnar eru mjúkar og endingargóðar – fullkomnar fyrir litlar hendur og munna. Litríkar og fallegar vörur sem gera matartímann skemmtilegri.
Öryggisvesti
Öryggisvestin eru vörn fyrir hestamenn ef þeir detta af baki. Vestið ver
hryggjaliði, mænu, háls,rifbein, mjaðmagrind og mjóbak. Notkun á öryggisvesti getur
komið í veg fyrir alvarleg meiðsli.
Vestið er með rennilás og innbyggðum loftpúða. Vestið er með gashylki sem
springur út ef dottið er af baki.
Hægt er að skipta um gashylki ef það springur út, vestið heldur lögun sinni.
Loftið lekur sjálfkrafa úr vestinu eftir smá stund
Vestið fer yfir annan klæðnað.
Vestin eru með CE vottun
Multi-column
Útivist
Ertu á leiðinni í fjallgöngu, hjólaferð, hlaup eða bara út að ganga?
Við erum með búnaðinn sem þú þarft – létta og þægilega bakpoka, hlaupavesti og vatnsbrúsa/vatnspoka sem henta fullkomlega í útivistina.
Það er mikilvægt að drekka reglulega þegar þú ert á ferðinni – og með bakpoka og brúsa frá okkur geturðu drukkið án þess að stoppa eða taka af þér bakpokann.
Erum með létt og þægileg vesti með plássi fyrir brúsann, símann og orkugel.
🛒 Verslaðu núna og vertu tilbúin/n í næstu ferð!
Leikföng sem styðja við þroska barnsins
Leikur er ekki bara skemmtilegur – hann er líka mikilvægur hluti af þroska barna. Í gegnum leik læra börn að hugsa sjálfstætt, vinna úr tilfinningum, æfa fínhreyfingar og þróa sköpunargáfu sína. Rétt valin leikföng geta ýtt undir þessa þróun á jákvæðan og uppbyggilegan hátt.
Við leggjum metnað okkar í að bjóða upp á leikföng sem eru skemmtileg og örva ímyndunaraflið.
Gefðu barninu þínu leikfang sem nærir bæði gleðina og þroskann.
Matartíminn
Matartími getur verið bæði gleðilegur og lærdómsríkur. Hjá okkur finnur þú vandaðar sílikonvörur fyrir börn sem gera máltíðirnar skemmtilegri, snyrtilegri og einfaldari fyrir bæði börn og foreldra.
Vörurnar eru:
🍽️ BPA-fríar og matvælavottaðar
🌈 Litríkar og fallega hannaðar
💧 Auðveldar í þrifum – má fara í uppþvottavél
🖐️ Hannaðar fyrir litlar hendur – hjálpa börnum að læra sjálfstæði við matarborðið
Því þegar börnin hafa gaman – þá gengur allt miklu betur!
GHL vörur
Lækjarflóa
Netverslun alltaf opin
Hægt að senda skilaboð á okkur og fá að skoða - erum með lager með smá sýningaraðstöðu

